fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sendir skýr skilaboð til stuðningsmanna eftir erfiða byrjun – Eru með einn besta markmann heims

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daley Blind, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur komið markmanninum Andre Onana til varnar.

Onana hefur fengið þónokkra gagnrýndi á þessu tímabili en hann kom til Man Utd frá Inter Milan í sumar.

Kamerúninn fékk það verkefni að leysa David de Gea af hólmi sem var látinn fara frá félaginu í sumar eftir langa dvöl.

Onana hefur verið nokkuð óöruggur í markinu hingað til en Blind hefur fulla trú á sínum manni – þeir léku áður saman hjá Ajax í Hollandi.

,,Hann er einn besti markmaður heims. Hann er með allt sem til þarf og getur orðið sá besti,“ sagði Blind.

,,Hann er sigurvegari, hann er alltaf tilbúinn að æfa meira og bæta sig. Samband okkar var mjög gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga