Það var ekki boðið upp á brjálað fjör í dag í ítölsku deildinni en stórlið voru í eldlínunni.
Roma vann 2-0 sigur á Frosinone þar sem Romelu Lukaku og Lorenzo Pellegrini komust á blað.
Atalanta og Juventus áttust þá við í stórleik en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.
Roma 2 – 0 Frosinone
1-0 Romelu Lukaku (’22)
2-0 Lorenzo Pellegrini (’83)
Atalanta 0 – 0 Juventus