fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúlegur endir á Meistaravöllum í síðasta heimaleik Rúnars

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 16:11

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR vann hreint út sagt ótrúlegan sigur í Bestu deild karla í dag er liðið mætti Breiðabliki á Meistaravöllum.

Um var að ræða síðasta heimaleik Rúnars Kristinssonar en hann er að láta af störfum sem þjálfari KR.

Allt stefndi í sigur Breiðabliks í leiknum og var liðið með 3-2 forystu er uppbótartíminn fór í gang.

KR átti þá eftir að skora tvö mörk til að tryggja magnaða endurkomu en sigurmarkið var sjálfsmark Antons Ara Einarssonar í markinu.

Fylkir bauð einnig upp á flotta endurkomui í Keflavík en liðið vann mikilvægan 3-1 útisigur eftir að hafa lent undir.

KR 4 – 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson(’10)
0-2 Klæmint Olsen(’24)
1-2 Benoný Breki Andrésson(’33)
1-3 Kristinn Steindórsson(’45)
2-3 Sigurður Bjartur Hallsson(’52)
3-3 Kennie Knak Chopart(’92)
4-3 Anton Ari Einarsson(’93, sjálfsmark)

Keflavík 1 – 3 Fylkir
1-0 Edon Osmani(’45)
1-1 Ásgeir Eyþórsson(’51)
1-2 Orri Sveinn Stefánsson(’64)
1-3 Benedikt Daríus Garðarsson(’70, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg