fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kom í veg fyrir það að Martin Ödegaard hafi gengið í raðir Bayern Munchen árið 2015.

Þetta segir norski blaðamaðurinn Jan aage Fjortoft sem ræddi við Guardiola sem stýrði Bayern Munchen á þessum tíma.

Guardiola vildi fá Ödegaard til félagsins en Norðmaðurinn vildi ekki skrifa undir og sjá svo á eftir stjóra sínum stuttu seinna.

Það reyndist að lokum rétt en Guardiola var ekki löngu seinna farinn til Manchester City og samdi Ödegaard við Real Madrid.

,,Þegar ég var með Bayern í æfingaferð í Katar þá kom Pep Guardiola upp að mér og sagði að ég þyrfti að koma honum til Bayern, að hann myndi gera Ödegaard að besta leikmanni heims,“ sagði Fjortoft.

,,Ég svaraði: ‘Það er samt eiktt vandamál því þú ert sjálfur á förum frá Bayern.’ Eftir það var hann orðlaus.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?