fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Fjórar stjörnur í bann fyrir hegðun sína á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 21:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórar stjörnur úrúgvæska landsliðsins hafa verið dæmdar í bann fyrir hegðun sína á HM í Katar.

Leikmennirnir fjórir eru þeir Edinson Cavani, Diego Godin, Jose Gimenez og Fernando Muslera.

Þessir fjórir leikmenn voru bálreiðir eftir lokaflautið í leik gegn Gana á HM og réðst Cavani til að mynda á einn VAR skjá vallarins.

Gimenez og Muslera hafa verið dæmdir í fjögurra leikja bann en Cavani og Godin fá eins leiks bann.

Leikmennirnir voru gríðarlega ósáttir með dómgæslu leiksins en Úrúgvæ féll óvænt úr leik í riðlakeppni mótsins.

Úrúgvæ vann leikinn gegn Gana en Suður-Kórea náði öðru sætinu eftir sigurmark í blálokin gegn Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana