fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Fjórar stjörnur í bann fyrir hegðun sína á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 21:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórar stjörnur úrúgvæska landsliðsins hafa verið dæmdar í bann fyrir hegðun sína á HM í Katar.

Leikmennirnir fjórir eru þeir Edinson Cavani, Diego Godin, Jose Gimenez og Fernando Muslera.

Þessir fjórir leikmenn voru bálreiðir eftir lokaflautið í leik gegn Gana á HM og réðst Cavani til að mynda á einn VAR skjá vallarins.

Gimenez og Muslera hafa verið dæmdir í fjögurra leikja bann en Cavani og Godin fá eins leiks bann.

Leikmennirnir voru gríðarlega ósáttir með dómgæslu leiksins en Úrúgvæ féll óvænt úr leik í riðlakeppni mótsins.

Úrúgvæ vann leikinn gegn Gana en Suður-Kórea náði öðru sætinu eftir sigurmark í blálokin gegn Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur