fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Mættur til London og á leið í viðræður

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 16:27

Bielsa á Heathrow/ Mynd: Daily Mail

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínski knattpyrnustjórinn Marcelo Bielsa er lentur í London og er á leið í viðræður við forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Everton í borginni.

Frá þessu greinir Daily Mail en náðst hafa myndir af Bielsa á Heathrow-flugvellinum en hann kom þangað í flugi frá Brasilíu.

Everton er í leit að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Frank Lampard var sagt upp störfum. Félagið situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Bielsa er afar reynslumikill knattspyrnustjóri sem var síðast á mála hjá Leeds United. Hann kom félaginu aftur upp í ensku úrvalsdeildina en var látinn fara þaðan eftir magurt gengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik