fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Tottenham búið að stela Danjuma frá Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 15:20

Arnaut Danjuma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnaut Danjuma er óvænt á leið til Tottenham á láni, ekki Everton eins og til stóð. The Athletic og Fabrizio Romano segja frá þessu.

Það stefndi í að sóknarmaðurinn færi til Everton á láni frá Villarreal. Hann hafði meira að segja farið í læknisskoðun þar um helgina.

Nú er Tottenham hins vegar að stela honum.

Danjuma verður fyrsti leikmaðurinn sem Tottenham fær til sín í janúarglugganum.

Hefur kappinn skorað 22 mörk í 51 leik fyrir Villarreal. Hann kom til liðsins frá Bournemouth árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands