fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Afhjúpar samskiptin sem þeir áttu – Kemur ekki vel út fyrir hann eftir fréttir dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnaut Danjuma er á leið til Tottenham á láni frá Villarreal eftir vendingar í dag.

Sóknarmaðurinn var á leið til Everton og hafði farið í læknisskoðun hjá félaginu. Þá skarst Tottenham hins vegar í leikinn og er að tryggja sér leikmanninn.

Stuðningsmaður Everton birti mynd af samskiptum sem hann hafði átt við Danjuma. Þar sagðist hann ætla að gefa allt sem hann ætti fyir Everton á meðan hann væri þar, eitthvað sem nú verður ekki af.

Danjuma verður fyrsti leikmaðurinn sem Tottenham fær til sín í janúarglugganum.

Hefur kappinn skorað 22 mörk í 51 leik fyrir Villarreal. Hann kom til liðsins frá Bournemouth árið 2021.

Hér að neðan má sjá skilaboðin sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins