fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Newcastle í sterkri stöðu eftir fyrri leikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 21:59

Joelinton fagnar í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton tók á móti Newcastle í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Mikið var um hasar í þessum hörkuleik og fór fjöldi spjalda á loft.

Það var markalaust eftir fyrri hálfleik en svo dró til tíðinda á 73. mínútu leiksins þegar Joelinton kom gestunum yfir.

Skömmu síðar kom Adam Armstrong knettinum í netið og virtist vera að jafna fyrir Southampton. Markið var hins vegar dæmt af með hjálp VAR.

Undir lok leiks fékk Duje Caleta-Car í liði heimamanna að líta sitt annað gula spjald.

Manni fleiri sigldi Newcastle sigrinum heim og fer með eins stigs forskot í seinni leikinn. Sá fer fram eftir viku.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Nottingham Forest og Manchester United.

Fyrrnefnda liðið á heimaleikinn í einvíginu og fer hann fram á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“