fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Bayern bjargaði stigi á heimavelli gegn Köln

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 21:28

Joshua Kimmich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tók á móti Köln í þýsku efstu deildinni í kvöld.

Ellyes Skhiri kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu leiksins.

Þrátt fyrir fjöldan allan af marktilraunum Bæjara náðu þeir ekki að jafna fyrr en á 90. mínútu. Það gerði Joshua Kimmich.

Lokatölur urðu 1-1.

Bayern er á toppi deildarinnar með 36 stig, fjórum stigum á undan RB Leipzig.

Aðrir leikir
Schalke 1-6 Leipzig
Hertha 0-5 Wolfsburg
Hoffenheim 2-2 Stuttgart

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Í gær

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon
433Sport
Í gær

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins