fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Giroud ómyrkur í máli er framtíðin er rædd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud vill vera áfram hjá AC Milan á næstu leiktíð.

Samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út næsta sumar en vill Frakkinn framlengja.

„Ég vil framlengja samning minn við AC Milan. Við erum í viðræðum um að klára það, við erum að semja,“ segir Giroud.

Kappinn kom til Milan fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari með liðinu í vor.

Hann er gífurlega ánægður í Mílanó og virðist ekki á förum þó svo að núgildandi samningur hans renni út eftir þetta tímabil.

„Mig langar að klára ferilinn hérna.“

Giroud er hvað þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi, þar sem hann lék með Arsenal og Chelsea.

Hann varð Evrópumeistari með síðarnefnda liðinu vorið 2021 og hefur einnig orðið heimsmeistari með landsliðinu sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“