fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Giroud ómyrkur í máli er framtíðin er rædd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud vill vera áfram hjá AC Milan á næstu leiktíð.

Samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út næsta sumar en vill Frakkinn framlengja.

„Ég vil framlengja samning minn við AC Milan. Við erum í viðræðum um að klára það, við erum að semja,“ segir Giroud.

Kappinn kom til Milan fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari með liðinu í vor.

Hann er gífurlega ánægður í Mílanó og virðist ekki á förum þó svo að núgildandi samningur hans renni út eftir þetta tímabil.

„Mig langar að klára ferilinn hérna.“

Giroud er hvað þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi, þar sem hann lék með Arsenal og Chelsea.

Hann varð Evrópumeistari með síðarnefnda liðinu vorið 2021 og hefur einnig orðið heimsmeistari með landsliðinu sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki