fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

KR kaupir Luke Rae frá Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Luke Rae og knattspyrnudeild Gróttu hafa komist að samkomulagi við knattspyrnudeild KR um að Luke gangi til liðs við Vesturbæjarliðið.

Englendingurinn ungi gekk til liðs við Gróttu frá Vestra í árslok 2021 og náði að festa rætur kyrfilega í Seltjarnarnesi á tíma sínum hér. Auk þess að vera lykilmaður innan vallar var Luke ekki síðri utan vallar, en hann er mikil fyrirmynd og sómadrengur. Luke kom að þjálfun fjögurra flokka meðfram því að spila með meistaraflokki.

Á síðasta tímabili lék hinn 22 ára gamli Luke á hægri væng Gróttu og skoraði hann 9 mörk í 23 leikjum. Þessi hraði leikmaður var síógnandi og lagði upp fjölda marka fyrir liðsfélaga sína, fimmtán alls. Kom hann því að 24 mörkum í 23 leikjum. Myndaði hann öflugt sóknarþríeyki með Kjartani Kári og Kristófer Orra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH