Afskaplega skondið atvik átti sér stað í Mexíkó fyrir helgi er hundur gerði allt vitlaust í leik Oaxaca gegn Dorados.
Hundurinn var óboðinn gestur á vellinum en náði tök á boltanum sem var lengi að komast aftur í leik.
Starfsmenn vallarins voru í bölvuðu veseni með að ná boltanum aftur en stuðningsmenn höfðu mjög gaman að.
Vonandi hafa lesendur gaman að en myndband af þessu má sjá hér.
‘Our new best friend’
A football match in Mexico’s second division between Alebrijes Oaxaca and Dorados had to be stopped after a dog ran on to the pitch and stole the ball https://t.co/qknswnX0wv pic.twitter.com/wI9t2oWiFk
— Guardian sport (@guardian_sport) September 28, 2023