fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ronaldo er alls ekki erfiður – ,,Ekki hægt að gagnrýna hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekkert erfitt að vinna með goðsögninni Cristiano Ronaldo að sögn framherjans Javier Hernandez.

Hernandez eða Chicharito eins og hann er yfirleitt kallaður vann með Ronaldo hjá Real Madrid í eitt ár og hefur ekkert nema gott að segja um Portúgalann.

Ronaldo var þá upp á sitt besta og þetta tímabil skoraði hann 61 mark sem er ótrúlegur árangur.

Margir vilja meina að Ronaldo sé sjálfselskur og að hann hugsi lítið um gengi liðs síns en Chicharito er alls ekki á því máli.

,,Cristiano var magnaður í klefanum sem og hans vinnubrögð. Ég hef aldrei hitt manneskju sem segir að hann sé erfiður að eiga við eða flókinn,“ sagði Chicharito.

,,Cris er Cris. Við þekkjum hans persónuleika og keppnisskap en það er ekki hægt að gagnrýna hann sem liðsfélaga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona