fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mourinho með undarlegt svar eftir verstu byrjun í sögu Roma

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. september 2023 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, var svo sannarlega í vörn eftir leik liðsins við Genoa í Serie A í gær.

Albert Guðmundsson var á meðal markaskorara Genoa en hann skoraði fyrsta mark liðsins í 4-1 heimasigri.

Roma hefur aldrei byrjað eins illa í efstu deild og þá hefur Mourinho sjálfur ekki byrjað eins illa á sínum ferli. Roma er búið að tapa þremur leikjum á tímabilinu og er tveimur situm frá fallsæti.

Mourinho benti blaðamönnum á það að Roma hefði heldur aldrei komist í tvo úrslitaleiki í Evrópu í röð en liðið vann Sambandsdeildina undir hans stjórn en tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar fyrr á þessu ári.

,,Það er alveg rétt, þetta er versta byrjun Roma í sögunni og versta byrjun mín í sögunni,“ sagði Mourinho.

,,Það er líka rétt að Roma hefur aldrei náð að spila í tveimur úrslitaleikjum í Evrópu í röð í sögu félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi