fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Íhuga að kæra hann fyrir að segja upp

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. september 2023 18:15

Roberto Mancini. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnusambandið er að íhuga það að kæra Roberto Mancini sem er fyrrum landsliðsþjálfari þar í landi.

Mancini náði flottum árangri með ítalska liðinu og EM árið 2020 – hann hefur einnig unnið ensku úrvalsdeildina á sínum ferli með Manchester City.

Mancini ákvað að segja af sér í ágúst og tók við starfi í Sádi Arabíu og fékk þar töluverða launahækkun.

Mancini gerði fjögurra ára samning í Sádi Arabíu en ítalska sambandið var alls ekki ánægt með vinnubrögð þjálfarans.

Að mati sambandsins kom þessi ákvörðun mjög á óvart og voru þeir ekki með mann tilbúinn til að taka við á þessum tíma.

Luciano Spalletti var síðar ráðinn til starfa og verður á hliðarlínunni er liðið ætir Möltu og Englandi í október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa