Þáttur sex af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið Stjarnan og Selfoss í skemmtilegri viðureign.
Fyrir hönd Stjörnunar mættu Jasmín Erla Ingadóttir og Veigar Páll Gunnarsson og fyrir hönd Selfoss mættu Kristrún Rut Antonsdóttir og Viðar Örn Kjartansson.
Þáttinn má sjá hér að neðan.