fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. september 2023 09:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áhuga á Donyell Malen, leikmanni Dortmund. Bild í Þýskalandi segir frá þessu.

Undanfarna daga hafa nokkrir leikmenn verið orðaðir við Liverpool sem hugsanlegir framtíðararftakar Mohamed Salah. Hinn 24 ára gamli Malen er sá nýjasti.

Salah var sterklega orðaður við Sádi-Arabíu í sumar og er talið að hann fari þangað einn daginn.

Þá vill Liverpool vera klárt með arftaka og miðað við nýjustu fréttir er Malen á blaði.

Hollendingurinn hefur farið vel af stað með Dortmund á leiktíðinni, skorað þrjú mörk í fimm leikjum.

Malen var í yngri liðum Arsenal áður en hann fór til PSV og síðar Dortmund árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Í gær

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“