Íslenska karlalandsliðið mætir Lúxemborg og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 hér heima í næsta mánuði. Miðasala á fyrri leikinn er hafinn.
Strákarnir okkar eru aðeins með 6 stig eftir sex leiki það sem af er í undanriðlinum. Liðið á veika von á öðru sæti riðilsins en það þarf sigra gegn bæði Lúxemborg og Liechtenstein hér heima.
Miðasala á fyrri leikinn er sem fyrr segir hafin og má nálgast miða hér.