fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Perez tapar aldrei og Mbappe mun semja við Real Madrid

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 18:00

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á því að Kylian Mbappe muni spila í spænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Þetta segir forseti deildarinnar, Javier Tebas, sem hefur áður tjáð sig um framtíð Mbappe sem leikur með Paris Saint-Germain.

Tebas segir að Florentino Perez, forseti Real, muni aldrei játa sig sigraðan í kapphlaupinu um að næla í frönsku stórstjörnuna.

Mbappe gæti farið frítt frá PSG næsta sumar en draumur hans hefur alltaf verið að spila fyrir Real Madrid.

,,Er ég alveg sannfærður? Nei en hans framstíð er hérna, ég er klár á því. Ég tel að það séu 70-80 prósent líkur á að hann spili í La Liga á næstu leiktíð,“ sagði Tebas.

,,Florentino er ekki maður sem tapar, hann tapar aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM