fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fer líklega óvænt til Spánar í janúar – Ekkert gengið upp í Manchester

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Donny van de Beek sé á förum frá Manchester United þegar janúarglugginn opnar.

Van de Beek hefur ekki náð að heilla á Old Trafford og var lánaður til Everton þar sem hlutirnir gengu heldur ekki upp.

Nú greina spænskir miðlar frá því að Villarreal á Spáni vilji fá Hollendinginn í sínar raðir í janúar.

Van de Beek þarf á nýrri byrjun að halda en hann er alls enginn fastamaður í Manchester þessa stundina.

Óvíst er hvort Man Utd sé tilbúið að selja miðjumanninn í janúar en hann gæti jafnvel gert lánssamning við spænska félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“