fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Saka hæstánægður eftir nýjustu undirskriftina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 19:00

Ödegaard hefur skrifað undir nýjan samning hjá Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, var himinlifandi er hann frétti af því að Martin Ödegaard hafði skrifað undir nýjan samning við félagið.

Ödegaard er fyrirliði Arsenal en Norðmaðurinn hefur staðið sig mjög vel síðan hann kom frá Real Madrid árið 2021.

Á föstudag krotaði Ödegaard undir nýjan samning við Arsenal sem gerði marga leikmenn liðsins ánægða og þar á meðal Saka.

,,Hann er gríðarlega mikilvægur, ekki bara sem leikmaður heldur sem leiðtogi. Hann leiðir liðið á öðruvísi hátt sem ég elska og virði,“ sagði Saka.

,,Við vitum öll að hann er með gríðarleg gæði þegar kemur að því að skora og leggja upp mörk og hann er fyrirliði sem við elskum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur