fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Saka hæstánægður eftir nýjustu undirskriftina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 19:00

Ödegaard hefur skrifað undir nýjan samning hjá Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, var himinlifandi er hann frétti af því að Martin Ödegaard hafði skrifað undir nýjan samning við félagið.

Ödegaard er fyrirliði Arsenal en Norðmaðurinn hefur staðið sig mjög vel síðan hann kom frá Real Madrid árið 2021.

Á föstudag krotaði Ödegaard undir nýjan samning við Arsenal sem gerði marga leikmenn liðsins ánægða og þar á meðal Saka.

,,Hann er gríðarlega mikilvægur, ekki bara sem leikmaður heldur sem leiðtogi. Hann leiðir liðið á öðruvísi hátt sem ég elska og virði,“ sagði Saka.

,,Við vitum öll að hann er með gríðarleg gæði þegar kemur að því að skora og leggja upp mörk og hann er fyrirliði sem við elskum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið