fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Saka hæstánægður eftir nýjustu undirskriftina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 19:00

Ödegaard hefur skrifað undir nýjan samning hjá Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, var himinlifandi er hann frétti af því að Martin Ödegaard hafði skrifað undir nýjan samning við félagið.

Ödegaard er fyrirliði Arsenal en Norðmaðurinn hefur staðið sig mjög vel síðan hann kom frá Real Madrid árið 2021.

Á föstudag krotaði Ödegaard undir nýjan samning við Arsenal sem gerði marga leikmenn liðsins ánægða og þar á meðal Saka.

,,Hann er gríðarlega mikilvægur, ekki bara sem leikmaður heldur sem leiðtogi. Hann leiðir liðið á öðruvísi hátt sem ég elska og virði,“ sagði Saka.

,,Við vitum öll að hann er með gríðarleg gæði þegar kemur að því að skora og leggja upp mörk og hann er fyrirliði sem við elskum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Í gær

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo