fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding og Vestri mætast í úrslitum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða lið munu spila til úrslita í Lengjudeild karla og berjast um sæti í efstu deild, Bestu deildinni.

Afturelding rúllaði yfir Leikni Reykjavík í dag 3-0 og vann þá viðureign samanlagt 5-1.

Afturelding er því komið í úrslitaleikinn og mætir þar Vestra sem spilaði við Fjölni á sama tíma.

Vestri vann fyrri leik liðanna 1-0 á heimavelli og náði í jafntefli í dag sem tryggir liðinu sæti í úrslitum.?

Leikurinn verður spilaður næsta laugardag og fer sigurliðið í Bestu deildina.

Afturelding 3 – 0 Leiknir R.
1-0 Arnór Gauti Ragnarsson(’17)
2-0 Oliver Bjerrum Jensen(’19)
3-0 Ivo Braz(’25)

Fjölnir 1 – 1 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic(’38)
1-1 Guðmundur Karl Guðmundsson(’49)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Í gær

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út