fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England: Newcastle skoraði átta mörk á útivelli í ótrúlegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 17:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United 0 – 8 Newcastle
0-1 Sean Longstaff(’21)
0-2 Dan Burn(’31)
0-3 Sven Botman(’35)
0-4 Callum Wilson(’56)
0-5 Anthony Gordon(’61)
0-6 Miguel Almiron(’68)
0-7 Bruno Guimaraes(’73)
0-8 Alexander Isak(’87)

Sheffield United varð sér til skammar í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle í lokaleik dagsins.

Nýliðarnir voru hreint út sagt skelfilegir í þessum leik og voru stúkur vallarins ekki lengi að tæmast.

Newcastle mætti til Sheffield og skoraði heil átta mörk og er þetta stærsti sigur liðsins í sögu úrvalsdeildarinnar.

Átta mismunandi leikmenn komust á blað fyrir gestina í sigrinum en frammistaða gestaliðsins var stórkostleg á tímum.

Newcastle er komið í áttunda sæti deildarinnar og var að vinna sinn fyrsta leik eftir þrjú töp í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Í gær

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo