fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

England: Newcastle skoraði átta mörk á útivelli í ótrúlegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 17:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United 0 – 8 Newcastle
0-1 Sean Longstaff(’21)
0-2 Dan Burn(’31)
0-3 Sven Botman(’35)
0-4 Callum Wilson(’56)
0-5 Anthony Gordon(’61)
0-6 Miguel Almiron(’68)
0-7 Bruno Guimaraes(’73)
0-8 Alexander Isak(’87)

Sheffield United varð sér til skammar í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle í lokaleik dagsins.

Nýliðarnir voru hreint út sagt skelfilegir í þessum leik og voru stúkur vallarins ekki lengi að tæmast.

Newcastle mætti til Sheffield og skoraði heil átta mörk og er þetta stærsti sigur liðsins í sögu úrvalsdeildarinnar.

Átta mismunandi leikmenn komust á blað fyrir gestina í sigrinum en frammistaða gestaliðsins var stórkostleg á tímum.

Newcastle er komið í áttunda sæti deildarinnar og var að vinna sinn fyrsta leik eftir þrjú töp í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona