Nýjasta myndin af Zinedine Zidane hefur vakið mikla athygli en um er að ræða einn besta miðjumann allra tíma.
Zidane er í dag atvinnulaus en hann gerði frábæra hluti sem leikmaður sem og þjálfari hjá Real Madrid.
Zidane slakar á þessa dagana en hann birti mynd af sér á Instagram á dögunum sem fékk marga til að tjá sig.
Stuðningsmenn segja að Zidane sé óþekkjanlegur á þessari mynd og sést með skegg og gleraugu – eitthvað sem er óvenjulegt.
Myndina má sjá hér.