fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ræddu umdeild ummæli í vikunni – „Í raun og veru eru allir snillingar smá brjálæðingar“

433
Laugardaginn 23. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Mikel Arteta vakti athygli á dögunum þegar hann ræddi markvarðastöðu Arsenal. Hann hefur byrjað með David Raya í markinu í undanförnum leikjum á kostnað Aaron Ramsdale en hann telur eðlilegt að rótera markvörðum.

„Ég er sammála og ósammála honum. Þetta eru stórfurðulegir náungar þessir markmenn,“ segir Arnar léttur.

„Ég skil vel að vera með einn afgerandi númer eitt en góðan varamarkvörð sem veit að hann er númer tvö. Að mínu mati er það betri leið en að rótera því þetta eru sérstök fyrirbæri þessir markmenn.“

Arteta sagði á dögunum að hann sjái eftir því að hafa ekki skipt um markvörð í miðjum leik í einhverjum leikjum.

„Það var bæði snarbilað komment en líka geggjað komment. Ég hugsaði um hvort hann væri snillingur eða brjálæðingur en í raun og veru eru allir snillingar smá brjálæðingar,“ segir Arnar.

Umræðan í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
Hide picture