fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Leno: Myndi aldrei gera það sama og Arteta

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 22:19

Bernd Leno niðurlútur í kvöld. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno þekkir það vel að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en hann er í dag markmaður Fulham.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, ákvað að losa sig við Leno og fékk inn Aaron Ramsdale sem hefur sjálfur misst sæti sitt í liðinu.

Ramsdale hefur staðið sig nokkuð vel á Emirates en er í dag varamaður fyrir David Raya sem kom í sumar.

Leno segir að þessi vinnubrögð Arteta séu undarleg og að hann sjálfur myndi aldrei nota sömu aðferð.

,,Ef ég væri stjóri þá myndi ég aldrei breyta um markmann og segja: ‘Oh í dag þarf ég að breyta til því ég þarf markmann sem er betri með boltann eða þennan sem er betri í fyrirgjöfum,’ sagði Leno.

,,Ég myndi heldur ekki breyta um markmann því í dag værum við að spila gegn Manchester City og þeir munu eiga tíu skot eða þess álíka. Ég myndi aldrei gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl