fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

England: Fyrsti sigur Everton í höfn

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 18:39

Mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 1 – 3 Everton
0-1 Abdoulaye Doucoure(‘6)
1-1 Mathias Jensen(’28)
1-2 James Tarkowski(’67)
1-3 Dominic Calvert-Lewin(’71)

Everton vann loksins leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Brentford á útivelli.

Um var að ræða nokkuð óvæntan sigur en Everton hefur alls ekki verið sannfærandi í byrjun tímabils.

Þeir bláklæddu höfðu þó betur 3-1 að þessu sinni en staðan eftir fyrri hálfleikinn var jöfn, 1-1.

James Tarkowski og Dominic Calvert-Lewin bættu við mörkum fyrir Everton í seinni hálfleik og fyrsti sigur tímabilsins staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl