fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

„Ég gæti eiginlega ekki verið sáttari með staðinn sem ég er á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 23. september 2023 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður virkilega vel. Ég gæti eiginlega ekki verið sáttari með staðinn sem ég er á,“ sagði Kolbeinn Birgir Finnsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, við 433.is eftir jafntefli gegn Vejle í gærkvöldi.

Leikurinn markaði endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar á knattspyrnuvöllinn, eins og flestir vita.

„Hann lítur vel út, er í góðu standi. Það eru bara forréttindi að fá Gylfa í liðið sitt,“ sagði Kolbeinn um innkomu Gylfa.

video
play-sharp-fill

„Fólkið er virkilega spennt fyrir þessu og skiljanlega. Þetta er örugglega stærsti leikmaðurinn sem hefur spilað í þessari deild. Skiljanlega eru aðdáendur spenntir.“

Kolbeinn spilaði sína fyrstu keppnisleiki með íslenska landsliðinu fyrr í mánuðinum og heillaði marga.

„Það hjálpar að spila með landsliðinu. Það gefur manni aðeins meira boost hér líka. Það er gott að fá leiki á þessu leveli. Það gefur manni reynslu og maður getur tekið margt með sér. Það er meira undir að spila fyrir sína þjóð og maður vill sína sitt rétta andlit þar og spila vel,“ sagði Kolbeinn að endingu.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
Hide picture