fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arnar telur sig og Óskar Hrafn hafa gert sömu mistök

433
Laugardaginn 23. september 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Rígurinn á milli Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla hefur verið svakalegur undanfarin tímabil og stigmagnast hann bara.

Blikar unnu yfirburðasigur í deildinni í fyrra en nú er Víkingur að rúlla yfir deildina.

Viðtal við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Blika, vakti mikla athygli eftir jafntefli liðanna á Kopavogsvelli fyrr í sumar.

Blikar höfðu komið til baka á ótrúlegan hátt og eftir leik gaf Óskar í skyn að nú myndu hans menn nálgast Víkinga. Það tókst ekki.

„Ég gerði það sama í fyrra eftir bikarleikinn sem við unnum 3-0. Ég sé ótrúlega eftir því að hafa farið að pæla eitthvað í þeim. Ég talaði um að mögulega færu þeir að gefa eftir og svo féllu leikmenn mínir að pikka þetta upp,“ segir Arnar.

„Mér fannst Blikar líka falla í þessa gildru í ár. Að þeir væru að koma á eftir okkur og að við værum að fara að brotna niður. Þá missir þú svolítið fókusinn á þínu liði. Mér fannst það svolíitð gerast hjá þeim alveg eins og hjá okkur í fyrra.

Ég held að þetta hafi verið mistök hjá mér í fyrra og Óskari í ár. Ég skil samt af hverju við báðir gerðum þetta.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
Hide picture