fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Myndin sem sýnir að íslensk áhrif eru svo sannarlega til staðar í Lyngby

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Kaupmannahöfn

Nú styttist í leik Lyngby og Vejle þar sem Íslendingar vonast eftir að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur á völlinn eftir langa fjarveru.

Gylfi gekk í raðir Lyngby á dögunum en hann er þó alls ekki eini Íslendingurinn hjá félaginu. Hér eru nefnilega líka Kolbeinn Birgir Finnsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Sævar Atli Magnússon.

Þá er Freyr Alexandersson auðvitað þjálfari liðsins og hefur hann gert frábæra hluti undanfarin ár.

Íslensku áhrifin leyna sér ekki hér á heimavelli Lyngby og þar í kring.

Með fréttinni má sjá svuntu þar sem stendur „Hú!“ og er auðvitað vitnað í Víkingaklappið fræga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“