fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fær hrós frá stuðningsmönnum United fyrir ummæli sín eftir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, fór í viðtal eftir leikinn gegn Bayern Munchen í gær og tók ábyrgð á tapi liðsins. Hann viðurkennir að byrjun sín hjá enska liðinu hafi ekki verið upp á marga fiska.

United heimsótti Bayern í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og vann þýska liðið 4-3. Onana gerði slæm mistök í fyrsta markinu.

„Ég tek tapið á mig. Það er mér að kenna að við unnum ekki og ég þarf að læra af þessu,“ sagði Onana eftir leik.

Onana hefur ekki heillað í fyrstu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni frá því hann kom frá Inter í sumar.

„Ég hef margt að sanna. Ef ég á að vera hreinskilinn hef ég ekki byrjað svo vel í treyju United. 

Það var ég sem brást liðinu í dag.“

Margir stuðningsmenn United eru ánægðir með Onana fyrir að taka ábyrgð og vera hreinskilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga