fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Má fara fyrir átta og hálfan milljarð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 15:00

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva er með klásúlu upp á 50 milljónir punda í nýjum samningi sínum við Manchester City sem virkjast næsta sumar. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Silva var lengi vel orðaður frá City í sumar en framlengdi að lokum samning sinn til 2026.

Önnur félög geta keypt hann á 50 milljónir punda án þess að City hafi neitt um það að segja. Þessi klásúla virkjast þó ekki fyrr en næsta sumar.

Barcelona og Paris Saint-Germain sýndu Silva mikinn áhuga í sumar og má gera ráð fyrir að þau geri það áfram.

Silva hefur verið frábær fyrir City undanfarin ár en hann kom frá Monaco 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli