fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ítalía: Roma skoraði sjö mörk – Lukaku komst á blað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma 7 – 0 Empoli
1-0 Paulo Dybala(víti)
2-0 Renato Sanches
3-0 Alberto Grassi(sjálfsmark)
4-0 Paulo Dybala
5-0 Bryan Cristante
6-0 Romelu Lukaku
7-0 Gianluca Mancini

Jose Mourinho og hans lærisveinar í Roma voru í sturluðum gír í leik gegn Empoli í Serie A í kvöld.

Mourinho og hans menn skoruðu heil sjö mörk í leiknum og komst Romelu Lukaku á meðal annars á blað.

Roma var að vinna sinn fyrsta sigur á tímabilinu en liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fjóra leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild