Roma 7 – 0 Empoli
1-0 Paulo Dybala(víti)
2-0 Renato Sanches
3-0 Alberto Grassi(sjálfsmark)
4-0 Paulo Dybala
5-0 Bryan Cristante
6-0 Romelu Lukaku
7-0 Gianluca Mancini
Jose Mourinho og hans lærisveinar í Roma voru í sturluðum gír í leik gegn Empoli í Serie A í kvöld.
Mourinho og hans menn skoruðu heil sjö mörk í leiknum og komst Romelu Lukaku á meðal annars á blað.
Roma var að vinna sinn fyrsta sigur á tímabilinu en liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fjóra leikina.