fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Fékk bandið í sumar en er strax orðaður við brottför

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 13:00

Darwin Nunez og Reece James takast á. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki öruggt að Chelsea geti haldið fyrirliða sínum Reece James mjög lengi ef marka má frétt Diario AS á Spáni.

Samkvæmt Diario AS þá er Real Madrid að horfa til James og sér hann sem arftaka Dani Carvajal í hægri bakverðinum á Santiago Bernabeu.

Þetta eru í raun furðulegar fréttir þar sem James skrifaði undir sex ára samning í fyrra og er þá mikið meiddur og er það í dag.

Real ku þó samt sem áður hafa gríðarlegan áhuga á James sem fékk fyrirliðabandið hjá Chelsea á þessu ári.

Chelsea hefur verið að selja uppalda leikmenn undanfarin ár og mánuði en nefna má Mason Mount, Ruben Loftus Cheek, Fikayo Tomori og Tammy Abraham.

Samkvæmt þessum fréttum ætlar Real ekki að bjóða í James í janúar og mun bíða þar til næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“