Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, er nálægt því að framlengja samning sinn við félagið.
Samningur Ödegaard rennur út undir lok næstu leiktíðar en það er í algjörum forgangi hjá Arsenal að framlengja hann.
Ödegaard og hans fulltrúar eru mjög ákvæðir fyrir nýjum samningi hjá Arsenal svo það má búast við því að gengið verði frá öllu á næstunni.
Talað hefur verið um að nýr samningur verði til fjögurra ára og að laun Ödegaard, sem nú eru í 120 þúsund pundum á viku, muni hækka vel.
Arsenal have received positive feedback from Martin Ødegaard & his camp over contract extension 🔴⚪️⏳ #AFC
Negotiations advancing as reported last week — now considered matter of time to reach agreement on new deal 🇳🇴
Ødegaard always wanted to stay. pic.twitter.com/tJIm3axXmP
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 14, 2023