Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Lyngby var í fullu fjöri með liðinu á æfingu í dag.
Gylfi skrifaði undir hjá Lyngby fyrir tveimur vikum en virðist vera byrjaður að æfa á fullum krafti.
Lyngby birti myndir af æfingu dagsins þar sem Gylfi er í fullu fjöri og virðist nálgast endurkomu á völlinn.
Ekki er búist við að Gylfi taki þátt í leik Lyngby gegn Hvidore um helgina.
Stefnt er að því að Gylfi snúi aftur á völlinn seinna í september og mögulega gæti hann spilað um aðra helgi ef allt gengu vel.
FOKUS PÅ WEEKENDEN 👀
Efter en veloverstået landsholdspause er øjnene rettet stift mod weekendens udekamp mod Hvidovre 💪🏻#SammenForLyngby pic.twitter.com/GIrgv3FG37
— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 15, 2023