fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Talið að Manchester United gæti reynt að fá kantmanninn knáa í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 17:00

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðrómar eru á kreiki um að Manchester United gæti reynt að fá Khvicha Kvaratskhelia til liðs við sig frá Napoli í janúar.

Hinn 22 ára gamli Kvaratskhelia gekk í raðir Napoli fyrir síðustu leiktíð frá heimalandinu, Georgíu, og fór á kostum á sinni fyrstu leiktíð, sérstaklega framan af.

Alls skoraði Kvaratskhelia 12 mörk og lagði upp 13 í Serie A á síðustu leiktíð þegar Napoli varð meistari.

Manchester United er í vandræðum með kantstöðurnar vegna stöðu Antony og Jadon Sancho. Það gæti því verið skynsamlegt að bæta einum slíkum við sig í janúar.

Þar gæti Kvaratskhelia reynst góð lausn. Ljóst er að leikmaðurinn býr yfir miklum hæfileikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað