fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Talið að Manchester United gæti reynt að fá kantmanninn knáa í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 17:00

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðrómar eru á kreiki um að Manchester United gæti reynt að fá Khvicha Kvaratskhelia til liðs við sig frá Napoli í janúar.

Hinn 22 ára gamli Kvaratskhelia gekk í raðir Napoli fyrir síðustu leiktíð frá heimalandinu, Georgíu, og fór á kostum á sinni fyrstu leiktíð, sérstaklega framan af.

Alls skoraði Kvaratskhelia 12 mörk og lagði upp 13 í Serie A á síðustu leiktíð þegar Napoli varð meistari.

Manchester United er í vandræðum með kantstöðurnar vegna stöðu Antony og Jadon Sancho. Það gæti því verið skynsamlegt að bæta einum slíkum við sig í janúar.

Þar gæti Kvaratskhelia reynst góð lausn. Ljóst er að leikmaðurinn býr yfir miklum hæfileikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir