fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Talið að Manchester United gæti reynt að fá kantmanninn knáa í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 17:00

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðrómar eru á kreiki um að Manchester United gæti reynt að fá Khvicha Kvaratskhelia til liðs við sig frá Napoli í janúar.

Hinn 22 ára gamli Kvaratskhelia gekk í raðir Napoli fyrir síðustu leiktíð frá heimalandinu, Georgíu, og fór á kostum á sinni fyrstu leiktíð, sérstaklega framan af.

Alls skoraði Kvaratskhelia 12 mörk og lagði upp 13 í Serie A á síðustu leiktíð þegar Napoli varð meistari.

Manchester United er í vandræðum með kantstöðurnar vegna stöðu Antony og Jadon Sancho. Það gæti því verið skynsamlegt að bæta einum slíkum við sig í janúar.

Þar gæti Kvaratskhelia reynst góð lausn. Ljóst er að leikmaðurinn býr yfir miklum hæfileikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona