fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Niðurskurður í gangi og fullorðnir menn látnir deila herbergi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 08:28

Aaron Ramsey / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusambandið hjá Wales er að skera niður kostnað og nú þurfa leikmenn landsliðsins að deila saman herbergi.

Í gegnum árin hafa leikmenn Wales geta verið einir í herbergi þegar liðið er í verkefni.

Sambandið hjá Wales tapaði hins vegar 18 milljónum á seinasta ári og það stefnir í taprekstur aftur í ár.

Sökum þess eru leikmenn Wales nú saman í herbergi þegar liðið er á hóteli, það hafði engin áhrif á liðið sem Lettland í undankeppni EM á mánudag.

Sambandið hjá Wales ætlar líka að hækka miðaverðið á leiki til þess að reyna að fá meira í kassann og laga bókhaldið.

Hjá flestum stærstu landsliðum í heimi eru leikmenn einir í herbergi í verkefnum en Wales ákvað að fylla ekki bekkinn gegn Lettlandi til að spara pening í flug og gistingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað