fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Blaðamaður kallar Saliba vesaling eftir frammistöðuna með landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba varnarmaður Arsenal fær það óþvegið frá frönskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína með landsliðinu í vikunni.

Saliba fær ekki að byrja marga leiki með franska liðinu en fékk tækifæri gegn Þýskalandi í vikunni.

Um var að ræða æfingaleik sem Þýskaland vann 2-1 en Frakkarnir gerðu margar breytingar á liði sínu fyrir leikinn.

„Saliba var ekki góður í þessum leik, Didier Deschamps getur ekki treyst honum mikið eftir svona leik,“ skrifar Martin Mosnier hjá Eurosport.

„Það voru fleiri en ef ég yrði að velja einn vesaling úr þessum leik, þá er það William Saliba.“

Saliba var frábær með Arsenal á síðustu leiktíð og hefur byrjað ágætlega á þessu tímabili í hjarta varnarinnar á Emirates vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl