fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Valur er Íslandsmeistari eftir að Blikar misstigu sig enn á ný

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 19:04

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu þriðja árið í röð. Þetta varð ljóst eftir að Breiðablik tapaði á Akureyri gegn Þór/KA.

Valur hefur haft gríðarlega yfirburði í sumar en lengi vel héldu Blikar þó í við liðið og voru ofar um tíma.

En hrun Breiðabliks hefur verið slíkt að Valur hefur stungið af og hefur liðið aðeins tapað tveimur leikjum í sumar.

Valur á leik gegn Stjörnunni á morgun en ljóst er að liðið getur haft það náðugt í síðustu leikjum tímabilsins.

Þetta er í fjórtánda sinn sem Valur verður Íslandsmeistari kvenna en aðeins Breiðablik hefur unnið þann stóra oftar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað