fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Þeir þýsku vilja Klopp en það er talið nánast ómögulegt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. september 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska knattspyrnusambandið hefur áhuga á því að ráða Jurgen Klopp til starfa, ákvörðun sem myndi gleðja þýsku þjóðina mikið.

Hansi Flick var rekinn úr starfi í gær eftir 4-1 tap gegn Japan í æfingaleik.

„Að stýra landsliðinu væri mikill heiður, það er enginn spurning um það. En ég stend við mína samninga,“ sagði Klopp síðasta sumar.

Hann er áfram samningsbundinn Liverpool en Daily Mail heldur því fram að mögulega sé þýska sambandið tilbúið að bíða eftir Klopp fram á næsta sumar.

Hann gæti þá hoppað inn og stýrt liðinu á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi, það er hins vegar talið mjög ólíklegt.

Klopp er sagður ætla að virða samning sinn við Liverpool og er því talið líklegast að Julien Nagelsmann taki við liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan