fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Declan Rice segir frá augnablikinu sem hann valdi Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. september 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður Arsenal segist hafa ákveðið að vilja fara til félagsins, eftir aðeins einn fund með Mikel Arteta.

Flest lið á Englandi vildu fá Rice í sumar en aðeins Arsenal og Manchester City lögðu fram tilboð í hann.

City bakkaði útt þegar verðmiðinn fór að hækka en Rice segist hafa viljað fara til Arsenal eftir að hafa fundað með stjóra féalgsins.

„Arteta var lykilinn að því að ég valdi Arsenal,“ segir Rice.

„Augnablikið var þegar ég hitti hann fyrst, ég vissi að hann myndi hjálpa mér með ferilinn. Hvernig hann talar, hvernig hann kemur fyrir og hvernig hann sér leikinn.“

„Ég er svo ánægður með ákvörðun mína, mér líður eins og ég ég eigi heima hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern