fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Alfreð svekktur með að byrja á bekknum en skilur Hareide

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Íslands gegn Bosníu í undakeppni EM 2024 í kvöld. Hann var kampakátur eftir leik.

„Það var frábær tilfinning og mikill léttir. Það er erfitt að vinna ekki leiki og við erum að gera okkar allra besta. Oft þarftu móment eins og í dag til að kveikja í áhuganum og þjóðinni og ég vona að þetta hafi verið vítamínsprauta fyrir allan hópinn,“ sagði hann við 433.is eftir leik.

Alfreð byrjaði á bekknum en kom inn á. Var hann svekktur með það?

„Já auðvitað. En ég skil líka ákvörðunina. Við erum með efnilega leikmenn sem eru að koma upp og geta nýst liðinu. Við þurftum kannski ferskar lappir til að hrissa upp í þessu.“

Nánar er rætt við Alfreð hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona