fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Kom í sumar en er tilbúinn að deyja fyrir treyjuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 20:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani er ekkert smá spenntur fyrir því að spila fyrir franska stórliðið Paris saint-Germain í vetur.

Muani gekk í raðir PSG frá Frankfurt í sumar en hann kostaði frönsku risanna 90 milljónir evra.

Um er að ræða franskan landsliðsmann sem hafði gríðarlegan áhuga á að semja við PSG og snúa til heimalandsins.

Muani segist vera tilbúinn að deyja fyrir treyju liðsins og lofar stuðningsmönnum að hann muni gefa allt í sölurnar í hverjum einasta leik.

,,Ég veit að þetta félag vill vinna alla þá bikara sem eru í boði og ég er tilbúinn að hjálpa liðsfélögum mínum eins mikið og ég get,“ sagði Muani.

,,Ég er einhver sem gefur allt sitt á vellinum. Ég er tilbúinn að deyja fyrir þessa treyju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“