fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Kom í sumar en er tilbúinn að deyja fyrir treyjuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 20:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani er ekkert smá spenntur fyrir því að spila fyrir franska stórliðið Paris saint-Germain í vetur.

Muani gekk í raðir PSG frá Frankfurt í sumar en hann kostaði frönsku risanna 90 milljónir evra.

Um er að ræða franskan landsliðsmann sem hafði gríðarlegan áhuga á að semja við PSG og snúa til heimalandsins.

Muani segist vera tilbúinn að deyja fyrir treyju liðsins og lofar stuðningsmönnum að hann muni gefa allt í sölurnar í hverjum einasta leik.

,,Ég veit að þetta félag vill vinna alla þá bikara sem eru í boði og ég er tilbúinn að hjálpa liðsfélögum mínum eins mikið og ég get,“ sagði Muani.

,,Ég er einhver sem gefur allt sitt á vellinum. Ég er tilbúinn að deyja fyrir þessa treyju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar