fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Hágrét á bekknum þó lið hans væri að vinna öruggan sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Brasilíu, hágrét eftir að hafa verið skipt útaf gegn Bólivíu í gær.

Um var að ræða leik í undankeppni HM en Brasilía var í engum vandræðum og vann að lokum öruggan 5-1 sigur.

Richarlison klikkaði á dauðafæri áður en hann fór af velli fyrir Matheus Cunha sem kom inná á 71. mínútu.

Staðan var 4-0 fyrir Brasilíu er Richarlison yfirgaf völlinn en hann var þrátt fyrir það mjög sorgmæddur eins og meðfylgjandi mynd sýnir.

Richarlison hefur upplifað erfiða tíma á sínum ferli í dágóðan tíma síðan hann gekk í raðir Tottenham frá Everton fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum