fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Åge Hareide ræðir vonbrigðin á föstudagskvöld – „Það er það versta sem ég veit um“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 10. september 2023 15:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag. Hann var auðvitað spurður út í tapið gegn Lúxemborg á föstudagskvöld.

Íslenska liðið tapaði 3-1 gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á föstudag og er vonin um að komast á lokamótið í gegnum undankeppnina orðin ansi veik.

„Það er erfitt að tapa. Það er það versta sem ég veit um í fótbolta,“ sagði Hareide á fundinum.

Frammistaða íslenska liðsins var alls ekki upp á marga fiska á fögudag og einstaklingsmistök reyndust dýr.

„Við verðum að koma rétt fram við þá leikmenn sem hafa gert mistök. Við þurfum þá í framtíðinni. Liðið tók þessu illa og við þurfum að lyfta andanum.

Ég get ekki farið að saka leikmenn um að standa sig illa. Það er mín ábyrgð að lyfta þeim upp. Ég vel þá og spila þeim svo ég verð að standa með þeim. Ég mun alltaf gera það. Þetta eru mínir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United