fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Leikmenn United komnir með nóg af Sancho og finna ekkert til með honum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho virðist vera orðinn einangraður í búningsklefa Manchester United, ESPN segir að leikmenn United hafi enga samúð með honum.

ESPN segir að Sancho og Erik ten Hag muni funda um stöðu mála fyrir leikinn gegn Brighton, er Sancho í hættu á að vera hent út úr æfingahóp liðsins.

Sancho gaf út harðorða yfirlýsingu á X eftir tapið gegn Arsenal um síðustu helgi, Ten Hag sagði hann latan á æfingum en Sancho lét þjálfarann heyra það. Sagði það bull og vitleysu.

Heimildarmaður ESPN segir að Sancho fái litla sem enga samúð í búningsklefa United, leikmenn hafi fengið nóg af hegðun hans.

Sancho er sagður með hangandi haus á æfingum í undirbúningi leikja. Þetta sættir Ten Hag sig ekki við og yfirlýsingin frá Sancho gæti reynst honum dýrkeypt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona