fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Rooney að gefast upp í Bandaríkjunum og það gæti verið starf í boði á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney gæti verið að snúa aftur í enska boltann en hann er sagður efins um þá vegferð sem DC United er á.

Samningur Rooney við DC United rennur út í desember.

Rooney er 37 ára gamall en Birmingham á Englandi hefur áhuga á að fá Rooney til starfa.

John Eustace hefur gert mjög vel með Birmingham í upphafi móts en honum er sagt standa til boða að taka við Rangers í Skotalndi.

Því er Birmingham farið að skoða mögulegan arftaka en Rooney var áður þjálfari Derby og gerði vel áður en hann fór til Bandaríkjanna.

Rooney átti frábæran feril sem leikmaður en hefur snúið sér að þjálfun, fjölskylda hans býr á Englandi og gæti það heillað Rooney að snúa aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu