Bayern Munchen mun reyna aftur við Joao Palhinha í janúar.
Miðjumaðurinn var næstu genginn í raðir Bayern frá Fulham rétt fyrir lok félagaskiptagluggans en skiptin náðu ekki í gegn þar til enska félagið fann ekki arftaka.
Palinha, sem hafði látið mynda sig í búningi Bayern og allt, var skiljanlega sár yfir þessu.
Stjórnarformaður Bayern gaf í skyn á dögunum að félagið myndi reyna aftur við Palhinha í janúar og nú hefur hinn virti félagaskiptasérfræðingur Fabrizio Romano sagt frá því að það verði uppi á teningnum.
Bayern er með Palhinha efstan á óskalista sínum fyrir félagaskiptagluggann í janúar.
Bayern want to return for João Palhinha in January. German club were very happy with player’s attitude despite Deadline Day saga — new attepts will take place in the next months 🔴🇵🇹
Tuchel and club sides both approved Palhinha as top target; Bayern will sign a DM in January. pic.twitter.com/9YfYWVGU6K
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 7, 2023